Firðir og grunnsævi
Firðir og grunnsævi

Skipting landsins

Á þessum vef er landinu skipt í fimm landshluta, Vesturland, Vestfirði, Norðurland, Austurland og Suðurland. Sum þessara svæða greinast svo niður í tvö eða fleiri svæði á grundvelli þess hve margir firðir finnast innan hvers landshluta. Þannig skiptist Vesturland og Austurland í tvö svæði en Vestfirðir í fleiri vegna þess hve þar er marga firði og víkur að finna.


 

Útlit síðu:

imgban