Firðir og grunnsævi
Ósabotnar

Ósabotnar

Upplýsingar

Hnit
63°56'5N 22°39'9W

Flatarmál
  3,4 km2

Meðal dýpi
  <20 m

Mesta depth
  ?? m

Ósabotnar eða Ósar eru staðsettir á utanverðu (vestanverðu) Reykjanesi. Breidd við mynnið er um 1,7 km en mjókkar heldur er innar dregur. Fjarlægð frá mynni inn að botni er um 3 km og flatarmál er um 3,4 km2. Svæðið er grunnt og skerjótt. Það er alþekkt leirusvæði með sérstöku lífríki. Fuglalíf er þar mikið. 

Útlit síðu:

imgban