Firðir og grunnsævi
Súgandafjörður

Súgandafjörður

Upplýsingar

Hnit
66°07'N 23°29'W

Flatarmál
  17,3 km2

Meðal dýpi
  <20 m

Mesta dýpi
  30 m

Súgandafjörður liggur norðan við Önundarfjörð en sunnan við Ísafjarðardjúp. Hann er fremur lítill fjörður, breiðastur í mynni fjarðarins milli Sauðaness og Galtar um 3,3 km en mjókkar fljótt og er minna en 1 km á breidd þegar komið er inn fyrir Suðureyri. Hann er tæpir 14 km á lengd frá fjarðarmynni í botn. Dýpi í fjarðarmynni er 30 m en mun grynnra innar. Flatarmál fjarðarins er rúmlega 17 km2.
 

Útlit síðu:

imgban