Firðir og grunnsævi
Veiðileysufjörður

Veiðileysufjörður

Upplýsingar

Hnit
65°56´33´´N 21°22´34´´W

Flatarmál
  7,8 km2

Meðal dýpi
Ekki þekkt

Mesta dýpi
Ekki þekkt

Fyrir sunnan Reykjarfjörð er lítill fjörður sem heitir Veiðileysufjörður og gengur hann nánast inn úr mynni Reykjarfjarðar. Hann er grunnur í mynninu, rétt tæpir 40 m, en ekki liggja fyrir mælingar á dýpi hans er innar kemur. Hann er um 2,9 km á breidd í mynninu og um 5,4 km frá mynni inn í botn en flatarmál hans er tæpir 8 km2.


 

Útlit síðu:

imgban