Firðir og grunnsævi
Botn

Botn

Sérkenni á botni

Eftirfarandi frétt var birt á vefnum strandir.is haustið 2012 og síðar tekið upp á vef á bæjarins besta.is:  http://bb.is/?PageID=26&NewsID=177743

Stykki úr svonefndum hverastrýtum kom upp úr netum hjá Guðmundi Guðmundssyni skipstjóra á Drangsensi á dögunum. Stykkið er 30-40 cm á hverja hlið, og í gegnum hann eru margar opnar rásir, 3-7 cm að hlið og þær sléttar að innan. Stykkið, sem er úr hverastrýtum, hefur brotnað úr strýtu og legið á sjávarbotninum í skamman tíma áður en hann festist í netunum.

Af stærð opanna á steinum úr Steingrímsfirði verður ekki annað ráðið en að geysimikið heitavatnsstreymi sé á þessum slóðum. Það hefur lengi verið álit jarðfræðinga sem fást við jarðhitarannsóknir að jarðhiti komi víða upp í sjó, en hafa erfitt getur verið að finna þessa staði.

Því mun það vera mikið hagsmunamál að sjómenn láti vita af slíkum stöðum ef þeir verða varir við þá.

Ekki er vitað til að þetta náttúrufyrirbæri hafi verið rannsakað nánar síðan fréttin var birt (aths ritsjóri Fjarðavefs).


Botnkort

Efni í vinnslu

Botngerð

Efni í vinnslu


 

Útlit síðu:

imgban