Firðir og grunnsævi
Bjarnarfjörður-nyrðri

Bjarnarfjörður N

Upplýsingar

Hnit
66°12´07´´N 21°59´23´´W

Flatarmál
3,5 km2

Meðal dýpi
Ekki þekkt

Mesta dýpi
Ekki þekkt

Bjarnarfjörður nyrðri er austan við Reykjarfjörð en á milli þeirra er Skjaldbjarnarvík en um hana verður ekki fjallað á þessum vef. Breidd í mynni fjarðarins er 5,5 km en um 3,6 km á lengd frá mynni inn í fjarðarbotn. Inn af firðinum gengur dalur og niður í hann gekk skriðjökultota úr Drangajökli.

 

Útlit síðu:

imgban