Firðir og grunnsævi
Bitrufjörður

Bitrufjörður

Upplýsingar

Hnit
65°27´50´´N 21°23´54´´W

Flatarmál
17,8 km2

Meðal dýpi
Ekki þekkt

Mesta dýpi
Ekki þekkt

Bitrufjörður gengur til vesturs inn úr Húnaflóa við mynni Hrútafjarðar og er um 3,5 km á breidd í fjarðarmynninu en rétt rúmur kílómetri innan við miðjan fjörð. Hann er um 10 km langur og alldjúpur. Undirlendi er nær ekkert við fjörðinn nema inn af fjarðarbotni.
 

Útlit síðu:

imgban