Firðir og grunnsævi
Nytjar

Nytjar


Veiðar

Fiskveiðar

Í Önundarfirði hefur verið veitt með flestum veiðarfærum en hér eru settar fram upplýsingar um veiðar á nytjategundum í fimm veiðarfæri (1. mynd). Heildarafli á tímabilinu 2000 til ársins 2014 var 1400 um  tonn ef miðað er við upplýsingar úr gagnasafni Hafrannsóknastofnunar. Mest hefur fengist af ýsu í firðinum á þessu tímabili um 800 tonn en næstmest af þorski um 550 tonn. Af öðrum tegundum hefur fengist mun minna. Mestur afli hefur fengist í dragnót (1. mynd) en næstmest á línu en mun minna í önnur veiðarfæri.

1. mynd. Afli í Önundarfirði eftir fisktegundum og veiðarfærum.

Gerð var samantekt á skiptingu afla milli tegunda í Önundarfirði á tímabilinu 2000 til 2014 og kom þá í ljós að aflahlutfall ýsu er 55 %, af þorski 37 % en af öðrum tegundum er aflahlutfall langt innan við 5 % (2. mynd).

2. mynd. Hlutfallslegur afli mismunandi tegunda á tillits til veiðarfæra.

 


Eldi

Efni í vinnslu

Botnþörungar


Efni í vinnslu

Botndýr

Efni í vinnslu


 

Útlit síðu:

imgban