Firðir og grunnsævi
Botn

Botn

Gert hefur verið botnkort af Önundarfirði með svokölluðum fjölgeislamæli (sjá mynd). Fram kemur á kortinu að mest er dýpi í mynni fjarðarins um 40 m en er kemur inn í fjörðinn er dýpi um 30 m og grynnkar í innsta hluta hans í 10 til 15 m dýpi og minna þar sem taka við leirur.

Botnkort


Fjölgeisladýptarkort af Önundarfirði

Botngerð

Efni í vinnslu


 

Útlit síðu:

imgban