Firðir og grunnsævi
Reykjafjörður

Reykjafjörður

Upplýsingar

Hnit
65°54,6'N 22°26,5'W

Flatarmál
  3,9 km2

Meðaldýpi
Ekki þekkt

Max depth
Ekki þekkt

Reykjafjörður er lítill fjörður austan við Vatnsfjörð. Breidd í fjarðarmynni er um 0,7 km, lengd um 4,7 km en flatarmál um 3,9 km2. Dýpi er ekki þekkt. Í hann rennur Fjarðarhornsá sem á upptök sín í Svansvíkurvatni sem er inn af Reykjafjarðardal.

 

Útlit síðu:

imgban