Firðir og grunnsævi
Bolungarvík

Bolungarvík

Upplýsingar

Hnit
66°05´N 23°06´W

Flatamál
224,7 km2

Meðal dýpi
10-20 m

Mesta dýpi
  23 m

Í mynni Ísafjarðardjúps sunnan til gengur há og þverhnípt hamrahlíð í sjó fram sem nefnist Stigahlíð og næst fyrir innan hana er Bolungarvík. Hún er mjög opin fyrir sjó. Þar er talsvert undirlendi á vestfirskan mælikvarða. Mynni Bolungarvíkur er um 2,6 km á breidd en lengd frá mynni inn að strönd um 1,1 km. Flatarmál víkurinnar er um 1,9 km2. Dýpi er rúmir 20 m utast  í henni (23m) en grynnkar fljótt niður fyrir 10 m er innar dregur.

 

 


Eric Santos 
                                                        Bolungarvík. Mynd Eric Santos 

Útlit síðu:

imgban