Firðir og grunnsævi
Reykjafjörður

Reykjafjörður

Upplýsingar

Hnit
66°15´53´´N 22°02´20´´W

Flatarmál
12,9 km2

Meðal dýpi
Ekki þekkt

Mesta dýpi
Ekki þekkt

Reykjafjörður er lítill, breiður og stuttur fjörður austan við Furufjörð. Hann er 5,5 km á breidd í mynni fjarðarins og 3,6 km frá fjarðarmynni inn í botn. Skriðjökull náði áður fyrr niður í botn fjarðarins og bar í hann leir.

 

Útlit síðu:

imgban