Firðir og grunnsævi
Aðalvík

Aðalvík

Upplýsingar

Hnit
66°16,5'N 22°01,7W

Flatarmál
  40,9 m2

Meðal dýpi
  <20  m

Mesta dýpi
  30 m

Aðalvík er stór vík norðan við Ísafjarðardjúp milli Riturs og Straumnes. Hún er um 8 km á breidd og rúmir 7 km á lengd frá mynni hennar inn að sendinni strönd. Hún er opin fyrir hafi til vestnorðvesturs. Dýpi í víkurmynninu er um 30 m en þar fyrir innan um 25 m inn undir miðja vík en þaðan af grynnkar ört til lands. Nokkrar ár hafa afrennsli í víkina og er svolítið undirlendi í kringum þær.


 

Útlit síðu:

imgban