Firðir og grunnsævi
Botn

Botn

Gert hefur verið botnkort af Dýrafirði með svokölluðum fjölgeislamæli (sjá mynd). Fram kemur að í mynni fjarðarins er mun grynnra (30 m) en er kemur inn í fjörðinn. Með ströndum beggja vegna fjarðarinns er lítið grunn þar sem dýpi er allt að 30 m en síðan dýpkar hratt ofan í miðfjörðinn þar sem dýpi er rúmlega 40  m nem rétt innan við mynni fjarðarins þar sem dýpi er mest rúmlega 45 m. Innri hluti fjarðarins þ.e. innan við Þingeyri er grunnur þ.e. minna en 30 m djúpur en síðan grynnkar enn meira er innar dregur og er dýpi i innsta hlutanum 10 til 20 m. Á móts við Þingeyri virðist vera lágur þröskuldur þvert yfir fjörðinn og á fjölgeislakortinu er einnig að sjá hraun eða hóla  innan við Þingeyri sunnan megin í firðinum og í framhaldi af þeim lágan þröskuld yfir fjörðinn.

Botnkort

Fjölgeisladýptarkort af Dýrafirði

Botngerð

Efni í vinnslu


 

Útlit síðu:

imgban