Firðir og grunnsævi
Dýrafjörður

Dýrafjörður

Upplýsingar

Hnit
65°53'N 23°30'W

Flatarmál
  77 km2

Meðal dýpi
40 m

Mesta dýpi
  45 m

Dýrafjörður liggur norðan við Arnarfjörð. Þetta er stór fjörður rúmir 9 km í fjarðarmynni milli Hafnarness og Skaga en 6,4 km frá Hafnarnesi í Voga. Hann fer mjókkandi eftir því sem innar dregur og er um 30 km langur frá fjarðarmynni í botn. Dýpi er um 40-55m í ytri hluta fjarðarins en fer grynnkandi eftir því sem innar dregur og nær ströndum hans. Í innsta hluta hans er minna en 20 m dýpi. Flatarmál fjarðarins er um 77 km2.

 

Útlit síðu:

imgban