Firðir og grunnsævi
Trostansfjörður

Trostansfjörður

Upplýsingar

Hnit
65°38'N 23°25'W

Flatarmál
7,8 km2

Meðal dýpi
 20-50 m

Mesta dýpi
 70 m

Trostansfjörður er austan við Reykjafjörð, svipaður og stærð og Fossfjörður. Hann er um 2,9 km á breidd í fjarðarmynni milli Sunnness og Ófæruness og er næstum jafnbreiður frá mynni fjarðarins inn í botn. Trostansfjörður er um 3,8 km á lengd frá mynni í fjarðarbotn. Flatarmál hans er um 7,8 km2. Dýpi í fjarðarmynni er milli 50 og 70 m en í innri hluta fjarðarins er dýpi minna en 20 m.

 

Útlit síðu:

imgban