Nytjar
Nytjar
Í Fossfirði fer fram eldi á laxi og tilraunaræktun á kræklingi. Ennig hefur farið fram efnistaka í Fossfirði en efnið hefur verið notað til framkvæmda á landi.
Veiðar
Efni í vinnslu
Eldi
Laxeldi
Fyrirtækið Fjarðarlax ehf. hefur stundað laxeldi í Fossfirði frá árinu 2010. Fyrirtækið hefur leyfi fyrir 1500 tonna laxeldi á ári og hefur eldið gengið svo vel að fyrirtækið hyggur á stækkun eldisins í 6000 tonn á ári.
Kræklingarækt
Botnþörungar
Kalkþörungar
Kalkþörungar vaxa á botni í Fossfirði niður á 30 m dýpi. Íslenska Kalkþörungafélagið hefur nýtingarrétt á kalkþörungaseti á grunnsævi í Fossfirði en hefur ekki nýtt þann rétt enn sem komið er.
Botndýr
Efni í vinnslu