Almennt efni

Botngerð

Botngerð

Ísland hvílir á mótum tveggja neðansjávarhryggja. Annar þeirra er Mið-Atlantshafshryggurinn sem liggur eins og ormur eftir endilöngu Atlantshafi. Hann kemur að landgrunninu fyrir suðvestan Reykjanes og kallast þar Reykjaneshryggur.

Lesa meira

Kortlagning hafsbotnsins

Árið 2000 réðist stofnunin í viðamikið verkefni um kortlagningu hafsbotnsins í kjölfar tilkomu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE 200

Lesa meira

 

Útlit síðu:

imgban